Dyrfjallahlaup

Borgarfjörður eystri – Víknaslóðir
9. júlí 2022

Dyrfjallahlaup

Dyrfjallalaupið er utanvegahlaup um Víknaslóðir í nágrenni við Borgarfjörð eystri. Víknaslóðir eru einstakt svæði með ljósum líparítfjöllum og skriðum, í bland við dökka og tignarlega basalttinda.

Hlaupið fer fram þann 8. júlí 2023

null

Víknaslóðir - 23.4 km

Sjá frekari upplýsingar um þessa leið

null

Brúnavíkurleið - 11.7 km

Sjá frekari upplýsingar um þessa leið

“Það er alltaf upplifun að koma til Borgarfjarðar eystri bæði fallegur staður og svo er bæði afi Jón og amma Jóna ættuð þaðan. Ég hlakka mikið til að hlaupa nýju leiðina innan um flottustu fjöll landsins.”

Arnar Pétursson

Við erum á Instagram