Dyrfjallahlaup – 6. júlí 2024
Dyrfjallalaupið er utanvegahlaup um Víknaslóðir í nágrenni við Borgarfjörð eystri. Víknaslóðir eru einstakt svæði með ljósum líparítfjöllum og skriðum, í bland við dökka og tignarlega basalttinda.
“Ég get ekki mælt meira með Dyrfjallahlaupinu. Þetta var fyrsta utanvegarhlaupið sem ég tók þátt í og það var ekki aftur snúið eftir það!”